Þegar gæði og verð skipta máli er FP-30X frá Roland besti kosturinn. Nett og stílhreint píanó sem getur notið sín sem stofustáss en einnig er mjög auðvelt að taka sér hvert sem er.
88 þyngdar nótur, öflugur hugbúnaður, öflugir innbyggðir hátalarar. Með SuperNATURAL Piano tækni Roland er FP-30X hið fullkomna heimilishljóðfæri fyrir vana spilara. Bluetooth-tengimöguleikar auðvelda tengingu við kennslu á netinu og hljóðspilun. Tilvalinn kostur fyrir píanóleikara sem vijla æfa og þróa færni sína og jafnvel koma fram á litlum viðburðum.